31. mars 2016 Þjórsárver mynd

Þessi mynd var á dagsskrá fyrr í mánuðinum og þá féll tíminn niður.  Þess vegna verður hún í boði í dag.  Gömul og góð.  Fullt af örnefnum og fróðleik.

Mynd um Þjórsárver

og ræðum ýmis hugtök sem þar koma fram eins og t.d. jökulhvel, megineldstöð, askja, skriðþungi, jökuljaðar, randfjöll, gróðurvin, jökullón, ársmeðalhiti, sífreri, vatnsstaða, flóar, flæðiengi, túndra, flár(rústir), gerfitunglamyndir, mosar, starir, háplöntur, fléttur, skófir, í sárum, farflug, stofn, jökulset, berggrunnur, vað, gæsaréttir, uppistöðulón, heit laug, grettistak, friðlýsing, uppblástur, heimsmælikvarði.