10. bekkur Hæfniviðmið eftir hlekkjum 2014-2015

 

Hlekkur 1

Hlekkur 2

Hlekkur 3

Hlekkur 4

Hlekkur 5

Hlekkur 6

Hlekkur 7

Viðfangsefni

Útikennsla

Umhverfi

Erfðafræði

Efnafræði

Efnahvörf

Sýru-basa

Jónir

Vatn

Jarðsaga uppsveita

Aðalskipulag

Vísindavaka

Eðlisfræði orku

Rafmagn

Kjarnorka

Formúlur og útreikningar

Ísland

Mannslíkaminn líffærakerfi

Getnaður og fósturþroski

Hæfniviðmið fyrir náttúrugreinar aðalnámskrá greinarsviða 2013

·    skoðað og skráð atburði eða fyrirbæri sem snerta samspil manns og umhverfis, tekið virkan þátt í gagnrýnni umfjöllun um málið og gert tillögur um aðgerðir til bóta

·  tekið þátt í að skoða og skilgreina stöðu umhverfismála á heimsvísu og rætt um markmið til umbóta

·  útskýrt að erfðir ráðast af genum og hvernig íslenskar lífverur hafa aðlagast umhverfi sínu,

· útskýrt hugmyndir um náttúruval, hæfni, aðlögun og arfbundinn breytileika.

·   skýrt tengsl mannfjöldaþróunar við framleiðslu og dreifingu matvæla og þátt líftækninnar í þeim tengslum,.

·  nýtt frumeindakenninguna og lotukerfið til að útskýra eiginleika efna, efnabreytingar og hamskipti

·  rökrætt umhverfismál frá ólíkum sjónarhornum, er tengjast vatni, vatnsnotkun og sjó

·  fjallað á gagnrýninn hátt um aukaefni í mat og aðferðir til að auka geymsluþol matvæla

·   metið gildi þess að upplýsingum um vísinda- og tækniþróun sé miðlað á skýran hátt

·  aflað sér upplýsinga um náttúruvísindi úr heimildum á íslensku og erlendum málum.

·  kannað áreiðanleika heimilda með því að nota hand- og fræðibækur, Netið og aðrar upplýsingaveitur.

·  greint stöðu mála í eigin umhverfi og aðdraganda þess, í framhaldi skipulagt þátttöku í aðgerðum sem fela í sér úrbætur.

·  sagt fyrir um þjónustu sem náttúrulegir ferlar veita.

· framkvæmt og útskýrt sérhannaðar eða eigin athugandir úti og inni.

·  beitt vísindalegum vinnubrögðum,

· gefið skýringar á og rökrætt valið efni úr athugunum og heimildum

tengsl rafmagns og segulmagns

·   útskýrt breytingar á landnotkun og tengsl þeirra við jarðvegseyðingu og orkuframleiðslu.

·   gert grein fyrir verndun og nýtingu náttúruauðlinda í tengslum við sjálfbæra þróun.

·  rætt á gagnrýninn hátt um framleiðslu, flutning og förgun efna.

·  unnið með samþætt viðfangsefni með vinnubrögðum náttúrugreina og tekið gagnrýna afstöðu til siðferðislegra þátta tengdum náttúru, umhverfi, samfélagi og tækni.

·  útskýrt og rætt ástæður náttúruverndar

·  lýst ólíkum leiðum við framleiðslu, dreifingu og nýtingu orku á Íslandi

·  tekið dæmi af og útskýrt forvarnir, sem eru skipulagðar vegna náttúruhamfara.

·útskýrt hlutverk helstu líffæra og líffærakerfa mannslíkamans, gerðir frumna, líffæri þeirra og starfsemi

·   útskýrt hvernig einstaklingur getur stuðlaða að eigin velferð með ábyrgri neyslu og hegðun

·  útskýrt hvernig fóstur verður til og þroskast, hvað felst í ábyrgri kynhegðun og rætt eigin ábyrgð á andlegu heilbrigði, bæði sín og annarra.

·  útskýrt hvað einkennir lífsskilyrði manna og hvað felst í því að taka ábyrgð á eigin heilsu.

Stærri verkefni

Skýrsla

Plakat

Skýrslur

Plakat

Ritgerð

Vökuverkefni

Skýrslur

Formúlur

Google map

Kynning

beitt algengum hugtökum og heitum í náttúrugreinum unglingastigs

lesið texta um náttúrufræði sér til gagns, umorðað hann og túlkað myndefni honum tengt

 dregið ályktanir af gögnum og gefið skýringar með því að nota ólík sjónarhorn