10. nóvember 2014 Efnafræði sígarettu

smoking-ingredients

Þessa viku ætlum við að huga að því hvaða efni eru í tóbaki.

Byrjum á að fræðast um efnin og áhrif þeirra á líkamann.

Gerum tilraun á miðvikudaginn þar sem við eimum sígarettu.

Fimmtudagstíminn fer í aðra vinnu ótengda náttúrufræðinni.

Vert að skoða þetta:

Efnin í tóbaki

Áhrif nikótíns

Staðan á Íslandi