5. september 2016 vistkerfi – líffræðileg fjölbreytni,

Fyrirlestur, umræður og verkefni.

Vid Heklu

 Ræðum um vistkerfi og samspil lífvera og lífvana umhverfis.  Förum yfir nokkur hugtök sem þarf að hafa á hreinu. Fjöllum sérstaklega um líffræðilega fjölbreytni og náttúruval.

Skoðum skóga á Íslandi, helstu gróðurlendi og stöðuvötn.

Fjöllum um mikilvægi hafsins sem stærsta vistkerfisins og hvernig ósnortin náttúra er í hættu.

istock hafstranda001

Ramsarsamingur votlendi á Norðurlöndunum

Stefnumörkun um líffræðilegan fjölbreytileika á Íslandi 

Náttúra norðursins