10. september 2015 Tungufellsdalur

Hægt að nýta þennan tíma til að skoða nemendablogg í Flúðaskóla því nú styttist í að þið byrjið að blogga.

bloggÞar er gott að rifja upp hvað var gert í vikunni.

Skrifa niður það helsta, bæta við myndum.  

Finna fréttir sem geta tengst náttúrufræðinni.

Finna myndbönd sem tengjast viðfangsefninu hverju sinni.

Færslur eru flokkaðar eftir hlekkjum og verkefnum skila nemendur inn í sér möppu.

 

 

Svo er bara að skella sér í réttirnar á morgun.

Góða helgi. 😉

IMG 5808-300x200