13. nóvember 2014 Skýrslugerð á Tungufellsdal

Nýtum þennan tíma til að klára skýrslu úr þriðjudagstilrauninni – Hröðun
Áhersla á vönduð vinnubrögð,
góður fræðilegur inngangur með skilgreiningum hugtaka
og útskýringum á formúlum og markmiðum.  
Allir útreikiningar skýrt settir fram í niðurstöðum með réttum einingum.  
Gaman að sjá hvað margir spreyta sig á Excel forritinu.  
Muna svo að geta heimilda og meta hvernig hópavinnan gekk.

 

Gaman ef tími er til að skoða nýjar fréttir af geimrannsóknum.……
og svo er líka margt annað fróðlegt ….

Chasing ice

Magnaðar myndir