31. ágúst 2015 Og nú hefst dýrafræðin

Dýrafræði

 Byrjum á dýrafræðinni með áherslu á flokkunarfræði.  

Við erum að styðjast við kafla 6 í lífheiminum næstu vikur.

Hugtakakort og glósur um svampdýr og holdýr. Animal-eyes-fig

  • Svampdýr og holdýr
  • Lindýr og skrápdýr
  • Ormar – sníklar
  • Krabbadýr, áttfætlur og fjölfætlur
  • Liðdýr
  • Fiskar
  • Froskdýr og skriðdýr
  • Fuglar
  • Spendýr

Vísindaleg flokkun.

Hvað er liger?

 biodiversity – nýjar tegundir árið 2013

Og meiri fróðleikur….

….úr dýraríkinu

….frá BBC Nature