17. nóvember 2014 Áhersluatriði í efnafræði

Skoðum stutta nearpod-kynningu og förum yfir áhersluatriði það sem af er í efnafræðinni.  

Skoðum þetta PhET-forrit um hvernig er hægt að byggja frumeindir  Kíkjum líka á smáforrit í spjaldtölvunum.

Nú er að styttast í hlekknum.  

Verkefni vikunnar er að

  • skila flottri skýrslu úr eimingartilrauninni.
  • gera glæsilegt plakat um eitt frumefni
  • endurbæta hugtakakortið – samantekt og undirbúningur fyrir könnun í næstu viku

Kíkjum á fréttir og fróðleik

 stórbrotna Ísland

 eldgosið í Holuhrauni 

Erez Marom