13. október 2014 Fyrirlestur erfðafræði

Fyrirlestur erfðafræðihugtök og  lögmál erfðafræðinnar.

litntningur_nr.8Glósuvinna og hugtakakort.

Ég ætlast til að þið bragðbætið glósurnar í fyrirlestrartíma – punktið á línurnar til hliðar allt það sem ykkur finnst mikilvægt.

 

Skoðum myndbönd og fréttir….. 

þú og genin

hárlokkur

stofnfrumur

frumustærðir

erfðavísindi hjá Lifandi vísindum

kynning á erfðum

 

 
Erfðafræðivefur gen.is
og enn frekar inn á erfdir.is  kennsluvefur í erfðafræði