4. febrúar 2015 Stöðvar bylgjur og hljóð

Stöðvavinna – hljóðbylgjur 

 1. Hávaði – heilsuvernd.  Bls. 55 – 57 Eðlisfræði 1.
 2. Hátíðnihljóð – úthljóð – innhljóð – bergmálsmiðun.  Kíkjum á leðurblökur og söngur! eða vísindavefurinn  og að ógleymdri bók Eðlisfræði 1 bls. 46 skoða skýringarmynd.
 3. Spjaldtölva – mælum dB.
 4. Hljóðmúrinn. bls. 45 í Eðlisfræði 1 …. Hvað er?   …… Mythbursters  
 5. Verkefni – hljóðgreining – spilum með mismunandi tíðni, bylgjulengd og útslag.  Samstæður og skilgreiningar.
 6. Tölva phet forrit – bylgjur – skoða fyrst fyrsta flipann og fara svo í leikinn – búðu til bylgjuna. Reyndu að komast í erfiðleikastig 5.  Ekki gleyma að hlusta 😉
 7. Tilraun – Myndvarpi og bylgjur – sjá verkefnablað.
 8. Herma
 9. Orkan bls.91.  Hvaða efni ber hljóðið hraðast?  Hvað hægast?
 10. Hvað eru dopplerhrif?  Bls. 49 í Eðlisfræði 1 og Orkan bls. 95.  Teiknaðu upp skýringarmynd. Nánar hér og og.!!
 11. Dæmi:  20 sekúndum eftir að elding sést heyrist þruman.  Hver er fjarlægð að eldingunni ef lofthitastig er 20°C?  Fleiri dæmi í boði hjá kennara 
 12. Lifandi vísindi nr. 1 2015 Hljóðsjá afhjúpar eldfjall.
 13. Tónkvíslar af ýmsum gerðum og verkefni í stíl.  Tilraun 2-5 Bylgjufræði bls. 24
 14. Sjálfspróf í 2. kafla Eðlisfræði 1.