11. febrúar 2015 stöðvar bylgjur, hljóð og ljós

Í fyrri tíma er boðið upp á

 

fræðslumynd um bylgjur

 

(skemmtilegar spurningar til að svara á meðan og eftir sýningu)

síðan Kvistir  ef vill

og svo stöðvavinna í tölvuveri í seinni tíma

 Kennari ekki á staðnum en þið einbeitið ykkur að stöðvum sem eru í tölvum.
 1. Tölva phet-forrit bylgjur og bylgjubrot, tíðni og útslag
 2. Lifandi vísindi – valdar greinar
 3. Örbylgjur og upphitun.
 4. Verkefni – útvarp AM/FM – hver er munurinn? Framhaldsskólakennslubók Efnis-og eðlisfræði bls. 199 – 200
 5. Tölva phet forrit  –.bending light
 6. Tilraun -.Er mjólkin blá?
 7. Tölva –  Tvíeðli ljóssins -bylgjur og agnir – lestu yfir og skrifaðu niður þína skilgreiningu.
 8. Tilraun – Bylgjubrot – sjá verkefnablað.
 9. Verkefni – Hvað er ljósleiðari ? og  Er ljósleiðarinn úreltur?  Lestu yfir – skifaðu niður þína skoðun. Rökstudda, takk fyrir.
 10. Tölva – Stjörnuskoðun.is – skoða síðu og gera 5 spurningar og svara þeim.
 11. Tilraun – Litróf og prisma.  Tilraunabók bls. 95.
 12. Sýndartilraun – color vision  eða hér fyrir ipada
 13. Litrófsgreining
 14. Verkefni – teiknið upp formúluna fyrir bylgjulengd… sjá verkefnablað.
 15. Alheimurinn – geislun og dreifing ljóss, bls. 32
 16. Laser