20. október 2014 Kraftar í straumefni

Höldum áfram með eðlisfræðina og glærupakkann frá síðasta mánudegi. 

Rifjum upp krafta í straumefni, flug og þrýsting.  

Undirbúningur fyrir tilraun á morgun.

Kraftar í fallhlífarstökki

Skoðum nemendablogg sem ekki gafst tími til í síðustu viku.  Það eru margar skemmtilegar færslur hjá ykkur – takk fyrir það.

Í fréttum…

… oronitar

… lítið happ snapp

smitandi dans!

hlæjum saman