21. nóvember 2017 Upprifjun efnafræði – stöðvavinna

2

  1. sykur og salt lausnir sameindaefni og jónefni.
  2. Þrautir  sjá qr….
  3. Bók – Almenn efnafræði, bls. 97-99 Blokkirnar fimm og svara spurningum 9-2, 9-3 og 9-4
  4. Byggjum frumeindir með molymod
  5. Teikning – mynd 2.28 bls. 38  Efnisheimur- útskýra – hvað gæti verið að gerast í kassa C.
  6. Hugtök – vinna með skilgreiningar og tengingar á hugtakakortinu – krossglíman sívinsæla – orð af orði verkefni  krossgáta
  7. Lifandi Vísindi valin grein lesin og búa til tvær spurningar eða 5 atriði sem þú vissir ekki um…..
  8. Um byggingu frumeindar, finna sætistölu og massatölu og öreindafjölda  verkefni í tölvu – gamalt og gott en gengur samt í spjöldum  😉
  9. Bók – bls. 38 súlfíðjón….
  10. Tölva  jónir PhET sýrur og basar
  11. Spurningaleikur – hugtök og skilgreiningar
  12. Athugun – efnahvarf – bls. 69 í námsbók – muna eftir að nota efnatákn rétt í efnajöfnunni.
  13. Verkefni  svara spurningum úr námsbókinni.
  14. Athugun – eðlismassi.