nóvember 2014 Stjörnufræði

Kynning stjörnufræði

Í þessum hlekk styðjumst við mikið við upplýsingar af vefnum og þá er stjörnuskoðunarvefurinn í uppáhaldi. 

Við höfum einnig not af nýrri kennslubók sem er eingöngu til sem flettibók og heitir Eðlis- og stjörnufræði 1.  

Við höfum bætt við bókum af bókasafninu og eru þær aðgengilegar í öllum tímum.

Reynum að hafa þetta fjölbreytt og skemmtilegt.

solkerfid_reikistjornur_dvergreikistjornur

Mynd af stjörnuskoðun.is

NASA og mars

Sólin – hvað gerist bráðum?

Galið að eyða helíum!

Hringir Satúrnusar.

Myndasafn Hubble sjónaukans

stærðir í geimnum

Stærðir reikistjarna – stærðir stjarna

orion

umfjöllun um  mikilvægar myndir teknar af Hubble sjónauka