26. janúar 2016 nýr hlekkur bylgjur

hlekkur 5 bylgjur

Nýr hlekkur
bylgjur, hljóð og ef tími er til ljós.

Viðfangsefni dagsins er að rifja upp eðlisfræði bylgju.

Hugtakakort, glósur, nearpodfyrirlestur og verkefni.

Kíkjum á þessa mynd frá Námsgagnastofnun

2014_Iquique_earthquake_NOAA_tsunami_travel_time_projection_2014-04-01Vísindavefurinn Hvað er Tsunamni?

 

 

 

 

heimild

 

Skoðum líka jarðskjálftann sem varð á Indlandi 2004

og olli flóðbylgju….með óhugnalegum afleiðingum

veðurstofan 2004

fréttir af visir.is desember 2004 og mbl.is

the impossible