25. febrúar 2015 Jarðfræðistöðvar

jarfrikort_sland_1012-1912Mynd frá MS

 

Vinnið saman tvö og tvö – eða hver og einn á sínum hraða. 

 

Skila afrakstri tímans inn á bloggið.

Eftirfarandi stöðvar í boði:

 1. Tölva – náttúrufræðistofnun og jarðfræði
 2. Google earth
 3. Myndir – loftmyndir af jörðinni – umræður.
 4. Hrafntinna 
 5. Lifandi vísindi 
 6. Bók – Jörðin – bls 119 – Hvar er mest hætta af jarðskjálftum á Íslandi og hver er ástæðan?  425px-Cavansite-indi-13c
 7. Baggalútur
 8. Steinasafn – skoða og greina.
 9. Teikna – Jörðin bls. 201 – vatns og gosherir – skoða, teikna, útskýra.
 10. Padda – jarðhræringar um allan heim – Hvar voru … í nótt? Síðustu viku? Síðasta mánuð ?
 11. Steindir – eðalsteinar – ný  íslensk steind
 12. Friðlýstir steinar  – Náttúrufræðstofnun
 13. Silfurberg – hvað er svona merkilegt við það?