26. september 2016 söfnum birkifræi

Dagur íslenskrar náttúru var 16. september (á réttardaginn)  af því tilefni ætlum við að safna birkifræi og senda til Hekluskóga.DSC08403

Ræðum um íslenska náttúru með áherslu á  fjölbreytileika lífvera og sjálfbærni. 
Söfnum birkifræi fyrir Hekluskóga
Fróðleikur um birkifræ – söfnun og sáningu