3. maí 2016 tilraun – frumdýr og þörungar

Frumverur. 

volvox

 

Smásjárskoðun.  Sýni úr Litlu-Laxá og Hellisholtalæk.  Mjög mikið líf og fjör í sýnum.  Ætlast er til að þið vinnið góða skýrslu úr þessari tilraun með fræðilegum inngangi, ljósmyndum eða teikningum, tegundagreiningu (muna latnesk heiti) og góðri samantekt.   

Hvað einkennir grænþörunga?  (vísindavefurinn)

Muna svo að skila skýrslu eftir viku 😉