3. desember 2014 Sýrustigsmælingar (2)

Byrjum tíma á umræðu um sýrustig (hvernig gekk kynning án kennara á mánudaginn?).   Skoðum niðurstöðu úr könnun.

Síðan tekur við hópavinna – tilraunir.

Mælt sýrustig ólíkra vökva,

annars vegar með heimagerðum litvísi

og hins vegar með sýrustigsstrimlum.

Skýrslu á að skila eftir viku.

ph