24. nóvember 2014 Sólir

 

                        Sólir                     

myndun_stjarna

Byrjum tímann á umfjöllun um stjörnur, vetrarbrautir og stærðir og ræðum sérstaklega – myndun, ævi og þróun stjarna

Myndun stjarna frá Stjörnuskoðun.is.

Þróun stjarna frá How stuff works.

Skoðum  fréttir. …

vatn á Merkúríusi 

Hafísinn og Grænland 

svarthol og dulstirni

…Rússar hreinsa geimrusl!

Ný jörð ?

Keplers heimasíða hjá NASA

og annað fróðlegt

 galsjon

Fræðumst um Galileo Galilei.   Nú eru liðin rúm 400 ár frá því að Galileó beindi  sjónauka sínum að tunglinu og teiknaði það sem fyrir augu bar. Þetta markaði upphaf stjörnufræðiathugana hans sem báru góðan ávöxt. Og hér eru fréttir af karli!  Fann fingur og tönn Galileos

Mýrdalsjökull

Svarthol á sveimi

Kúkarúta!

Jörðin okkar

Bandormur sæll!