21. apríl 2015 kynsjúkdómar og örverur

 

Kynsjúkdómar af völdum veira og baktería. 


572833862_jpg_900x1300_q95

Verkefnið er að fræðast um kynsjúkdóma, hvernig þeir tengjast ríki dreifkjörnunga og fyrirbærinu – veiru. Fjallið um sjúkdóminn, skaðvaldinn, smitleiðir, einkenni og forvarnir. Komið upplýsingum til skila hvernig sem þið teljið best. Skiptið með ykkur verkum og vinnið skipulega í tímanum. Gangi ykkur vel.

Hægt að nýta meðal annars

 

ÁSTRÁÐUR

KYNFRÆÐSLUVEFURINN

LANDLÆKNISEMBÆTTIÐ

SPURNINGAR OG SVÖR 

Valda munnmök krabbameini?

Er baktería undirrót hjartasjúkdóma?

 

Í fréttum:  Við eigum Evrópumetið :/  mbl.is  visir.is