16. desember 2015 Þurrís

dry-iceÞurrís tilraun

Þurrís á Mars – myndband frá NASA
Fróðleikur um þurrís og meðhöndlun hans frá AGA

og meira af vísindavefnum

Hinar ýmsu stöðvar þar sem við gerum tilraunir með þurrís.

 1. Þurrís og málmur
 2. Þurrís og sápukúlur

 3. Þurrís og sápa

 4. Þurrís í heitt og kalt vatn

 5. Þurrís og blöðrur

 6. Þurrís og eldur

 7. Þurrís og rauðkálssafi

 8. Þurrís og plastpokar

 9. Efnaformúla þurrís og sýna með hamskiptin fyrir þurrgufun. Nota tákn og örvar rétt.

  1280px-Dry_Ice_Sublimation_2Party tricks

Skrifið greinagerð um hverja stöð og skilið  inn á blogg í færslu eða á verkefnabanka – möguleiki að nýta tölvuverstíma á morgun.