Vistkerfi – huðna, andgjör, fausk ofl.

Verkefnavinna.

Vinnum veggmyndir tengdar vistfræði. 

Notum hugtök sem rifjuð voru upp í síðustu viku.

Setjum huðnu, andgjör, fausk og fleiri inn í fæðukeðju.

Skilgreinum, útskýrum og teiknum þessar lífverur.

Teiknum upp vistkerfið sem þær lifa í.

Nýtum okkur gátlistann, m.a. um næringu, mökun og lifnaðarhætti.

Plakatið hengt upp í lok tímans.