Tré

Rifjum upp muninn á lauftré og barrtré, pælum í gerð í laufblaðs. 

Hvað er blaðgræna, loftauga, varafruma?

Skoðum yrkjuvefinn  http://www.yrkja.is/tree_barr_lauf.php?id=323  og þróunarsögu trjáa  http://www.yrkja.is/tree_saga.php?id=3314 

Ræðum hvernig við getum greint tré með hjálp greiningarlykils.

 

broddfura_180305

Vísindavefurinn

…. elsta tréð!  

…. vetrardvali!     

…. stærsta tréð!

 Gróðurbreytingar frá landnámi

 

—-broddfura

Skoðum fréttir frá Californiu

neyðarástand

heimsins stærstu tré í hættu

mestu gróðureldar