9. febrúar 2015 Veður…..og ljós

Hvað ræður veðri?

Umræða veður.  

Skoðum umfjöllun nemenda frá síðasta tíma.  

Svo af tilefni þess að sameinuðu þjóðirnar hafa tilnefnt árið 2015 sem Alþjóðlegt ár ljóssins skulum við skoða fréttir því tengdar og kannski kíkja á hvað 8. bekkur er að læra þessa vikuna.  =) upprifjun fyrir ykkur.

rafsegulrfiFréttir og fróðleikur

…. hvað er ljós

…. ár ljóssins