22. október 2014 stöðvavinna efnafræði

Hvaða stöðvar ætlar þú að fara á?

í boði er:

 1. Athugun að laga te
 2. Verkefni 1, 2, 3 og 4 bls. 9-12 Efnisheiminum
 3. Tölva phet forrit efnasambönd mólikúl
 4. Teikning frumefni (róteind, nifteind og rafeind)
 5. Krossglíma hugtök – hugtakakort
 6. Athugun af hverju kemur móðan?
 7. Verkefni 5-8 bls. 13 Efnisheiminum
 8. Mólikúl – sameindir og efnasambönd- byggja og teikna
 9. Tölvustöð phet forrit um eðlismassa  Fiktið svolítið í forritinu.
  • Í hvaða einingum er eðlismassinn mældur?
  • Hvaða eðlismassa hefur viðurinn, ísinn og álið ?
  • Prófaðu óþekktu kassana í Mystery?
  • Hvað gæti hlutur A verið, en hlutur D?
  • Hvaða hlutur er með mestan eðlismassa