4. febrúar 2015 Rafrásir – fikt og fróðleikur Birt þann 4. febrúar 2015 af Gyða Björk Björnsdóttir Byrjum tímann á að horfa á fræðslumyndbönd frá nams. KVISTIR Fræðsla frá MH Gerum eitt verkefni um straumrásir og svo er bara að prófa sig áfram með mismunandi íhluti og viðnám, raðtengt og hliðtengt.