15. apríl 2015 Útinám að vori

Útiverkefni í dag.

Tvennt í boði ídag.  Greining á barrtrjám og viðtal við stein/plöntu/dýr.  Paravinna og afrakstri á að skila í lok tímans. 

Listi yfir allar villtar plöntur á Íslandi frá Náttúrufræðistofnun

Hvernig hefur íslensk flóra breyst frá landnámi?

Hvaða sveppir á Íslandi eru eitraðir?

 

Í fréttum…

þrefalda afl

köngulóaveiðar