24. febrúar 2015 Þema Hvítá – líffræðin

Umfjöllun um líffræði tengda þemaverkefninu um vatnasvið Hvítár.

Rifjum upp

  • vistfræði,
  • orkuþörf lífvera, frumbjarga og ófrumbjarga, öndun og ljóstillifun,
  • fæðukeðjur og vefi, jafnvægi í vistkerfi.

Fjöllum sérstaklega um lífríki á Hveravöllum, Kerlingarfjöllum og í Þingvallavatni.

Jarðfræðileg gosvél

Kolkrabbi étur krabba

Jörðin okkar

Málningarflyksur

Minkur á Þingvöllum

Friðlýst svæði í hættu