5. febrúar 2015 Hvað ræður veðrinu?

Hiti, vindur og úrkoma stafa af því að sólin hitar ekki Jörðina jafnt.

Hvernig kemur eðlismassi þar við sögu?

Hvar hitnar Jörðin mest? 

Hvernig tengist eðlisfræðin við aðrar fræðigreinar eins og t.d. veðurfræði?

Skiptir möndulhalli og lögun Jarðar einhverju máli fyrir veðurfar á plánetunni okkar?

Hvað er loftþrýstingur?

Hvernig myndast ský og úr hverju eru þau gerð?

Hvernig myndast vindar og af hverju finnst okkur vindurinn oftast kaldur?

Hvað er hafgola og af hverju er hún oftast seinni hluta dags?

 

Veður á Íslandi.

Skoðaðu vef Veðurstofu Íslands

Hvað er mælt á veðurathugunarstöðvum?  (hugtök, mælieiningar, tækni til mælinga)

Skoðaðu veðurkort.  

Hvað kemur fram á kortinu?

Hvernig er veðrið í dag?

Hvaðan blæs vindurinn?

Hver er spáin næstu daga?

Viðrar vel til að fara á skíði um helgina?