14. janúar 2016 vísindavaka

Ræðum vísindalega aðferð og hefjum vísindavöku. 

 Skrítið og skondið nýju fötin keisarans ….

Förum á flug….skoðum bækur og vefsíður.  Hvað á að rannsaka?

Skipulögð vinnubrögð óskast.  Nýtum okkur hugtakakortið 😉

Hver er rannsóknarspurningin?

Hvernig verður henni svarað?

Hver er breytan? Eru þær fleiri en ein?

Hvernig verður verkefnið kynnt?

Pælum, lesum, vöfrum…. og ákveðum okkur.forensics_for_kids

Hópar settir saman…

…hugtakakort 

…rannsóknarspurning

…vinnuferli

…efni og áhöld

…afrakstur              ?hvað á að velja? 

  • skýrsla
  • dagbók
  • myndir
  • bæklingur
  • plakat
  • myndband

ló eða …..lær!!!

langar þig í te – ekki fyrir lofthrædda