13. október 2015 stöðvavinna og þrautir

 Stöðvavinna.  Tveir og tveir saman.  Reyna að klára að minnsta kosti fimm stöðvar. 

1.    Tölva sjónhverfingar. 

 • Þið finnið myndirnar í glósukrækjunni hér til hliðar
 • Lýsið því sem þið sjáið á hverri mynd – mjög stutt

2.    Eldspýtnaþrautir

 • Veljið ykkur þraut – hvort sem er hér eða sjá blað sem fylgir.

 3.    Tilraun eðlismassi

Búðu til flotmæli samkvæmt leiðbeiningum.   Settu mælinn í þrjár mismunandi lausnir: Hreint vatn, saltlausn og  matarolíu.
 • Hvers  vegna sekkur mælirinn misdjúpt í lausnirnar?
 • Í hvaða lausn fer flotmælirinn dýpst?
 • Hvers vegna er það?
 • Hvers vegna flýtur ísmoli í vatni?
 • Hvers vegna sekkur steinn í vatni?

4.    Speglateikning

 Spegill, blýantur og blað.

 • Teiknaðu broskall. Bara ekki horfa á blaðið heldur spegilinn.
 • Félagi þinn teiknar mynd og nú átt þú að endurtaka hana – með því að horfa í spegilinn. Teiknaðu upp myndina sem speglast.  Er það erfitt?  Ef já af hverju?

5.    Tengdu fjóra.

Skjávarpi, glæra með 42 reitum, tveir töflutússar í sitt hvorum lit.
 • Fyllið í reit til skiptis, hvor með sinn lit.
 • Sá vinnur sem getur tengt saman fjóra reiti í röð,  lárétt,  lóðrétt  eða á ská.

6.    rökleitargátur

 • Lestu yfir og finndu hugsanlega lausn.

7.    Vísindaleg aðferð

Lestu yfir textann á blaðinu og greindu vandamálin.

8.    Phet forritin.

 • Fiktið svolítið í forritinu.
 • Í hvaða einingum er eðlismassinn mældur?
 • Hvaða eðlismassa hefur viðurinn, ísinn og álið ?
 • Prófaðu óþekktu kassana í Mystery?
 • Hvað gæti hlutur A verið, en hlutur D?
 • Hvaða hlutur er með mestan eðlismassa?

9.    Laser Maze