8. bekkur Hæfniviðmið eftir hlekkjum 2014 – 2015

 

Hlekkur 1

Hlekkur 2

Hlekkur 3

Hlekkur 4

Hlekkur 5

Hlekkur 6

Hlekkur 7

Viðfangsefni

Útikennsla

Vistkerfi

Umhverfi

Greina tré

Flokkun lífvera

Fruman

Efnafræði

Lotukerfið

Jarðeðlisfræði

Jörð og tungl

Loft og sjór

Auðlindir

Ísland

Vísindavaka

Orka

Rafmagn

Varmi

Bylgjur

Hvítá

umhverfisfræði

-líffræði

-eðlisfræði

-jarðfræði

Líffræði

Útikennsla

Plöntur

Fuglar

Vistkerfi

Umhverfi

Hæfniviðmið fyrir náttúrugreinar aðalnámskrá greinarsviða 2013

·   tekið þátt í og útskýrt reynslu sína og niðurstöðu af þátttöku í aðgerðum sem varða náttúru og samfélag

·  gert grein fyrir eigin athugunum á lífverum, hegðun þeirra og búsvæðum.

· útskýrt þarfir ólíkra lífvera í ólíkum vistkerfum.

· lýst hringrás efna og flæði orku, útskýrt ljóstillifun og bruna og gildi þeirra

·  nýtt frumeindakenninguna og lotukerfið til að útskýra eiginleika efna, efnabreytingar og hamskipti

·  kannað áreiðanleika heimilda með því að nota hand- og fræðibækur, Netið og aðrar upplýsingaveitur.

·   útskýrt árstíðabundið veðurlag og loftslagsbreytingar, ástæður og afleiðingar

·   rætt um notkun gervihnatta í samskiptum manna, rannsóknir og álitamál þeim tengdum.

·  aflað sér upplýsinga um náttúruvísindi úr heimildum á íslensku og erlendum málum.

·   framkvæmt og útskýrt sérhannaðar eða eigin athugandir úti og inni.

·   beitt vísindalegum vinnubrögðum,

·   gefið skýringar á og rökrætt valið efni úr athugunum og heimildum

·   lýst og úrskýrt hvernig orka breytir um mynd

·  lýst hvernig rafmagn verður til.

· útskýrt einfaldar rafrásir

· lýst bylgjuhreyfingum

·    lesið texta um náttúrufræði sér til gagns, umorðað hann og túlkað myndefni honum tengt.

·    unnið með samþætt viðfangsefni með vinnubrögðum náttúrugreina og tekið gagnrýna afstöðu til siðferðislegra þátta tengdum náttúru, umhverfi, samfélagi og tækni.

·   greint stöðu mála í eigin umhverfi og aðdraganda þess, í framhaldi skipulagt þátttöku í aðgerðum sem fela í sér úrbætur.

·   sýnt fram á getu til að vinna að umbótum í eigin sveitarfélagi eða í frjálsum félagasamtökum.

·   dregið ályktanir af gögnum og gefið skýringar með því að nota ólík sjónarhorn

· beitt algengum hugtökum og heitum í náttúrugreinum unglingastigs

Stærri verkefni

Skýrsla

Plakat

Skýrslur 

Bæklingur

Plakat

Ritgerð

Vökuverkefni

Skýrslur 

Glærur

Google map

Útikennsla 

Vorvaka