Bloggsíðan mín – leiðsagnarmat

 

A

B

C

 

Reglusemi

Tvöfalt vægi

Ég blogga reglulega einu sinni í viku.

Ég man yfirleitt eftir að blogga. Vantar eina eða tvær færslur.

Ég man sjaldan eftir að blogga.  Nokkrar færslur á hverri önn.

Ég blogga aldrei

Innihald bloggs og tengsl við námsefnið

Ég fer mjög vel yfir það sem ég læri og bæti við efni sem tengist vel námsefninu.

Ég skrifa um það sem gert var í tímum og bæti auka fróðleik.

Ég skrifa eitthvað um það sem gert er í tímum en bæti sjaldan við auka efni.

Ég skrifa mjög lítið um hvað gert er í tímum og engu við að bæta.

Myndbönd, myndir og fréttir

Ég set inn vandaðar myndir, myndbönd og/eða fréttir til útskýringar á námsefninu.

Ég set inn myndir, myndbönd og/eða fréttir.  Stundum tenging við umfjöllunarefni í tímum.

Ég set stundum inn myndir eða annað sem ég finn sniðugt.  Engin sérstök tenging við námið.

Ég set aldrei inn myndir eða fréttir.

Útlit bloggsíðu og aukefni

Ég set inn tengla sem eru forvitnilegir og tengjast náttúrufræðinni og flokka þá.  Heiti á færslum eru vel útfærð.  Ég set inn í verkefnabankann skýrslur, ritgerðir og verkefni  og hef heiti lýsandi.  

Ég set  inn á bloggsíðuna aukaefni,  krækjur og gögn úr tímum.  Tilraun til flokkunar.

Ég hef bara sett inn á   krækjur eða  gögn.  Nafngiftir handahófskenndar.

Ég nýti mér ekki möguleika bloggsíðunnar fyrir annað en  bloggið.

Skráning heimilda

Ég skrái alltaf skilmerkilega hvaðan ég fæ heimildir sem settar eru inn á bloggið.  Ég nota gæsalappir ef tekið er beint af síðum.

Ég skrái alltaf heimildir en tek ekki sérstaklega fram ef það er beint (copy/paste) af neti.

Ég skrái sjaldan hvaðan ég fæ efnið sem ég sæki á netið.

Ég skrái aldrei hvaðan upplýsingarnar koma.