Hlekkur 2

Efna- og eðlisfræði 12. október – 13. nóvember 

lecture

Við gerum tilraunir og lærum að skila vandaðri skýrslu eftir kúnstarinnar reglum. 

Efnafræði er í öndvegi hjá 8. bekk.

Nemendur í 9. bekkur tileinkar sér eðlisfræði krafta og hreyfingar.

Elsti hópurinn mun glíma við efnajöfnur, sýrustig og margt mis lauflétt 😉

Dagbók fyrir hvern bekk er efst til vinstri á síðunni. 

Þar finnið þið allar upplýsingar fyrir hverja kennslustund,

glósur og krækjur sem gagn og gaman er að.