Hugtök – fruma/smásjá

Nokkur hugtök undir lok fyrsta hlekks, tengist frumulíffræði og notkun smásjár.
fruma
dreifkjarna
heilkjarna
erfðaefni DNA
frumbjarga
ófrumbjarga
einfruma
fjölfruma
frumulíffæri
frymi
frumuhimna
samvægi
frumuveggur
beðmi
umfrymi
frymisnet
ríbósóm
leysikorn
safabólur
grænukorn
blaðgræna
hvatberar
glúkósi
súrefni
koltvíoxíð
kjarni
litningar
prótín
míkrómetri
sæðisfruma
plöntufruma
dýrafruma

 

 

 
smásjá
burðargler
þekjugler
dropateljari
sjónlinsa
hlutlinsa
grófstillihjól
fínstillihjól
ljóssmásjá
rafeindasmásjá