Könnun erfðafræði

Könnun úr erfðafræði

Nú er komið að því að kanna hvað þið hafið meðtekið síðustu vikur.

Þekkja hugtökin

mítósa

meiósa

ríkjandi

víkjandi

arfhreinn

arfblendinn

arfgerð

svipgerð

gen

DNA

litningur

genamengi mannsins

kynlitningar

ófullkomið ríki

stökkbreytingar

fjölgena erfðir

genasamsæta

margfaldar genasamsætur

erfðatækni

kynbætur

Geti lýst

hugmyndum Mendels og reiknað út líkindi

fjölbreytni í erfðum

sérstöðu kynlitninga

blóðflokkunum og erfðum þeirra

kynbundnum erfðum t.d. litblindu

dæmum í erðftækni