16. febrúar 2015 Nýr hlekkur Ísland

Tekið við heimakönnun og rætt námsmat.

Nýr hlekkur byrjar.

Hugtakakort, Íslandskort og umræður.

Ísland

Map of Iceland in 1791 by Reilly 076

 

þar sem áhersla næstu vikur verður:

– náttúra – jarðfræði – eðlisfræði – líffræði – umhverfi –

– skipulag – auðlindir – samfélag –  

– tækni – náttúruvernd – orka – hamfarir – 

 

Til stuðnings nýtum við okkur meðal annars Hvítbók um löggjöf til verndar náttúru Íslands og nýja bók eftir Snorra Baldursson um 6ffec9e2ad9b8d18544e1a4d214f7513lífríki Íslands.  Auk þess sækjum við fróðleik á bókasafn og í netheim.  

Um að gera að velta upp spurningum eins og ….

…hvað er náttúra?

…hvað er umhverfi?

…er íslenskt vatn íslenskt?

…hvernig mótar maður landið?

…menningarlandslag, hvað er það?

…hver á Dettifoss?

…á ég að hreinsa fjöruna?

Varðliðar umhverfisins  kynning á verkefninu.