Kynning á frumefni.

Veldu þér eitt frumefni…

….sem þú vilt vita meira um

….sem er í uppáhaldi

….sem er spennandi

Aflaðu þér upplýsinga um frumefnið og settu fram í kynningu (mátt alveg velja hvernig þú kynnir) sem að er til gagns og ánægju.

Byrjaðu á að skoða frumefnin í lotukerfinu ptable eða hjá námsgagnastofnun

Fínt að vafra um vefinn og lesa sér til um ýmis efni áður en þú tekur ákvörðun um hvaða efni verður kynnt.  Best er ef enginn annar í bekknum er með sama efni svo að kynningarnar verði sem fjölbreyttastar.

Veldu þér eitt frumefni og finndu upplýsingar um …..

…sætistölu

…massatölu

…byggingu frumeindarinnar

…hvaðan nafnið kemur

…hvar það finnst í náttúrunni

…til hvers það er notað

…og margt annað forvitnilegt

Settu upplýsingarnar fram á skýran hátt. og notar prezi forritið til að kynna.

Þið fáið fáið þrjá fimmtudagstíma fyrir þetta verkefni og nú er um að gera að nýta tímann vel.

Skila inn padlet og bloggið ykkar

Gangi ykkur sem allra best.