Velkomin á heimasíðu Náttúrufræði Flúðaskóla

Velkomin á heimasíðu Náttúrufræði Flúðaskóla

Á þessum vef er hægt að fylgjast með starfinu, skoða skipulag og námsefni, nemendablogg og sitt hvað fleira forvitnilegt. Það er velkomið að nýta vefinn að vild og gjarnan láta vita hvernig líkar.  Flestar myndir nýttar á vefnum hafa verið merktar leyfðar til endurnotkunar en að öðrum kosti tengdar við heimild.

Nýlegar færslur

22. maí 2017 Fuglar

jadrakan

HVAÐ ER SVONA MERKILEGT VIÐ FUGLANA? 

ER EGG EITTHVAÐ SÉRSTAKT FYRIRBÆRI? 

HVAÐ ER FJÖÐUR? 

tölvuvíðsjá í boði til að rannsaka fjaðrir og eggjaskurn.

BÆTUM Á HUGTAKAKORTIÐ.

SKOÐUM FRÆÐSLUMYND UM FUGLA

quizup um íslenska fugla

visindi.is:

KÍKJUM Á FUGLAKORT OG GREININGARBÆKUR.

Opnum nýuppfærðan og glæsilegan fuglavef frá Menntamálastofnun

 SKOÐUM FUGLAMYNDIR OG HLUSTUM Á FUGLAHLJÓÐ.

og svo er hægt að prófa að flokka….   og aðeins meira hér

  1. 22. maí 2017 Lokahnykkur í rannsóknarverkefni. Skildu eftir svar
  2. 18. maí 2017 Lokamat – rannsóknarverkefni Skildu eftir svar
  3. 18. maí 2017 Síðasti tími á Tungufellsdal Skildu eftir svar
  4. 17. maí 2017 Náttúrulífsmyndir Skildu eftir svar