Velkomin á heimasíðu Náttúrufræði Flúðaskóla

Velkomin á heimasíðu Náttúrufræði Flúðaskóla

Á þessum vef er hægt að fylgjast með starfinu, skoða skipulag og námsefni, nemendablogg og sitt hvað fleira forvitnilegt. Það er velkomið að nýta vefinn að vild og gjarnan láta vita hvernig líkar.  Flestar myndir nýttar á vefnum hafa verið merktar leyfðar til endurnotkunar en að öðrum kosti tengdar við heimild.

Nýlegar færslur

27. október 2016 Lotukerfið á Tungufellsdal.

Við notum þennan tíma til að kynna okkur lotukerfið og hin ýmsu frumefni.

Svo er tilvalið að velja sér frumefni til að kynna sér sérstaklega vel og koma svo með fræðslu fyrir okkur hin ………eftir hálfan mánuð 😉

  1. 27. október 2016 Erfðafræði á Tungufellsdal Skilja eftir athugasemd
  2. 27. október 2016 Eðlismassi á Tungufellsdal Skilja eftir athugasemd
  3. 26. október 2016 Efnafræði kynning og verkleg æfing Skilja eftir athugasemd
  4. 25. október 2016 erfðafræðistöðvar Skilja eftir athugasemd