Velkomin á heimasíðu Náttúrufræði Flúðaskóla

Velkomin á heimasíðu Náttúrufræði Flúðaskóla

Á þessum vef er hægt að fylgjast með starfinu, skoða skipulag og námsefni, nemendablogg og sitt hvað fleira forvitnilegt. Það er velkomið að nýta vefinn að vild og gjarnan láta vita hvernig líkar.  Flestar myndir nýttar á vefnum hafa verið merktar leyfðar til endurnotkunar en að öðrum kosti tengdar við heimild.

Nýlegar færslur

25. ágúst 2016 Skógardagar í skólabyrjun

Nýtum tímann fyrir hádegi að taka til í skóginum, lagfæra stíga, eldstæði, bera á bekki og borð og setja kurl í stíga.  Margar hendur vinna létt verk.

Eftir hádegi fer 8. bekkur til fjalla á vit ævintýra en 9. bekkur skipuleggur leiki og skemmtun fyrir yngsta- og miðstig því það eru skógarleikar á morgun.

Gaman saman í skóginum

IMG_4556 (2)

Minningar frá pokavalinu í fyrravor.  Þó nokkrir sem eru á þessari mynd eru flognir úr hreiðrinu og takast nú á við nýja og spennandi hluti í framhaldsskólanum.

 

 

  1. 24. ágúst 2016 Fyrsti tíminn Skilja eftir athugasemd
  2. 1. júní 2016 Vorhátíð og skólalok Skilja eftir athugasemd
  3. 30. maí 2016 Áskorun 2016 fyrir nemendur í 8. og 9. bekk. Skilja eftir athugasemd
  4. 26. maí 2016 Skil á rannsóknarverkefni Skilja eftir athugasemd