26. apríl 2018 Kynsjúkdómar

KYNSJÚKDÓMAR AF VÖLDUM VEIRA OG BAKTERÍA

Aukning á kynsjúkdómum á Íslandi Hvað er til ráða?

Ástæður fyrir þessari aukningu á kynsjúkdómum hér á landi eru ekki alveg ljósar. Vafalaust er um marga samspilandi þætti að ræða eins og vaxandi kæruleysi í kynlífi, skort á notkun smokka, vaxandi fjölda dvalarleyfisumsækjenda og mikill fjöldi ferðalaga Íslendinga erlendis. 

  • VERKEFNIÐ ER AÐ FRÆÐAST UM KYNSJÚKDÓMA, HVERNIG ÞEIR TENGJAST RÍKI DREIFKJÖRNUNGA OG FYRIRBÆRINU – VEIRU.
  • VELJIÐ YKKUR SJÚKDÓM, FJALLIÐ UM SKAÐVALDINN, SMITLEIÐIR, EINKENNI, ÚTBREIÐSLU OG FORVARNIR.
  • Skila inn á blogg eða flipgrid

Hægt að nýta meðal annars:

ÁSTRÁÐUR

KYNFRÆÐSLUVEFURINN

LANDLÆKNISEMBÆTTIÐ

SPURNINGAR OG SVÖR

Valda munnmök krabbameini?

Er baktería undirrót hjartasjúkdóma?

Í fréttum:  Við eigum Evrópumetið :/  mbl.is…………visir.is