8. maí 2018 Tilraun – smásjárskoðun

Sýni úr Litlu-Laxá og Hellisholtalæk.  Mjög mikið líf og fjör í sýnum.  Ætlast er til að þið vinnið góða skýrslu úr þessari tilraun með fræðilegum inngangi, ljósmyndum eða teikningum, tegundagreiningu (muna latnesk heiti) og góðri samantekt.   

volvoxHvað einkennir grænþörunga?  (vísindavefurinn)