7. maí 2018 Einfruma lífverur með kjarna

Enn og aftur kíkjum við á flokkunarfræðina. 

Hvað er þetta með frumveruríkið?hverastrytur 220609 Skoðum vefinn vistey.is  t.d. hverastrýtu-myndband en hvað eru hverastrýtur?

Fornbakteríur…….forn hvað?

Nearpod-kynning

Hvað eru svifþörungar og hvernig fjölga þeir sér?Hvert er hlutverk kalksvifþörunga og af hverju eru þeir svona mikilvægir?