3. maí 2018 Ferðasprek og upplýsingatækni

Kennari er ekki á svæðinu en þið eigið eftir að hafa nóg að gera 😉

Fyrst er að fara inn í tölvuver og taka nokkrar æfingar í Sense-lang u.þ.b. 20 mínútur.

Síðan eru það spjaldtölvuverkefni og byrjum á Plöntuvefnum skoðið hinar ýmsu plöntur, skrifið í notes hverjar þið þekkið þegar. Kíkið á hvað þarf til plöntugreiningar og reynið svo fyrir ykkur í eins og einum leik.

Að lokum á að sækja ferðasprekið frá í gær og koma ferðasögunni inn á flipgrid.  Það þarf að sýna vel ferðasprekið og útskýra liti og hvers vegna hitt og þetta er fest við sprekið. Ein og hálf mínúta til frásagnar.

Gangi ykkur nú allt í hag………Sjáumst!