3. maí 2018 Plöntugreining

Kennari ekki á svæðinu en þið reddið ykkur. Unnið í spjaldtölvum.

Fyrst er að skoða vel Plöntuvefinn fræðast um plöntuhluta og plöntugreiningu svo er hægt að skella sér smá athugun Hvaða plöntur þekkir þú?

Þá er upplagt að skella sér út.

Verkefnið er myndasprettur og hugtökin sem unnið er með eru tengd plöntum/plöntuhlutum/plöntugreiningu.

…vinna saman tvö 

…skella sér út í blíðuna og taka myndir  

…a.m.k. þrjú hugtök sem tengjast plöntum og plöntugreiningu 

…túlkaðu og/eða táknaðu.

…15 sek. fyrir hvert hugtak. 

…senda inn á flipgrid 

…hver má svo giska á hvaða hugtök er verið að vinna með, alls 3 og ath. ekki sitt 

…hver má svo ,,læka“ við 3 hugtök hjá hinum hópunum  alls ekki sitt eigið

…kíkjum svo á í næsta tíma hver kom með flottustu, sniðugustu, frumlegustu eða annað