24. apríl 2018 Bakteríur og veirur

Verkefni dagsins er að kynna sér veirur og bakteríur.  Styðjumst við Lífheiminn kafla 2, bls. 16-29 Hér er ýmislegt efni til að skoða, glærur eru inn á 9.bekk náttúrufræði, spurningar til að svara og verkefni við hæfi.  Þið vinnið saman 2-3 í tímanum og reynið að sjálfsögðu að klára sem flest.

virus_bacteria

Fróðleik um veirur og bakteríur sem eru líffræðilega gjörólíkar og óskyldar.

Berum þær saman.

Ebola virus em