Maí 2018 Hreiðurgerð

Við verðum úti í skógi og nú reynir á samvinnu.  Þið vinnið tvö saman.

Getið þið byggt hreiður?  Hreiður sem getur haldið eggjum og þolir vind og vætu.

Efniviðurinn er í næsta nágrenni.  Og til að gera þetta svolítið meira krefjandi er rétt að nota bara aðra hendina – hina bindum við aftur fyrir bak.

Sem sagt gera hreiður á trjágrein sem þolir t.d. 4 meðalsteina og nokkurn hristing.

Ekki flókið:)

Ein hugrenning um “Maí 2018 Hreiðurgerð

  1. Bakvísun: 23. maí 2018 útinám að vori fuglar og ferðalög | Náttúrufræði Flúðaskóla

Lokað er á athugasemdir.