23. maí 2018 útinám að vori fuglar og ferðalög

Fuglar og ferðalög

Síðasti formlegi kennslutíminn í náttúrufræði á þessu starfsári.  Nú tekur við skógarvinna það sem eftir er af vikunni, námsmat og ferðalög.

Notum tímann og skoðum fréttir og flækingsfugla.  Pælum í hvernig fuglar aðlagast flugi og náttúrufyrirbærinu eggi.

Getum reynt okkur við Hreiðurgerð