5. apríl 2018 UT og lífríki Þjórsár

Hægt að nota fyrri tímann til að klára stöðvavinnu gærdagsins og koma henni inn á bloggið.

Seinni tími verður helgaður UT og nú ætlum við að kíkja á Google Earth forritið (það sem er uppsett í tölvunum ekki veflægu útgáfuna) og skoða Ísland sérstaklega. Þeir sem hafa verið í valtímum og þekkja forritið vel aðstoða.

Hvernig væri að…..

  • mæla vegalengd Þjórsár frá upptökum til ósa.
  • skoða Kvísarveitu.
  • kíkja á hvaða eldstöðvar eru merktar m.þ.a. nota þekjur.
  • athuga fossana.
  • skoða gróðurútbreiðslu t.d. í Þjórsárverum.