28. nóvember 2017 Sýrustigs-tilraun Birt þann 27. nóvember 2017 af Gyða Björk Björnsdóttir Mælt sýrustig ólíkra vökva, annars vegar með heimagerðum litvísi og hins vegar með sýrustigsstrimlum. Skýrslu á að skila eftir viku.